Sjómannadagurinn hefur í langan tíma verið haldinn hátíðlegur í Ólafsfirði.
Sjómannadagsráð Ólafsfjarðar hefur alla tíð lagt mikið upp úr því að halda veglega hátíð í tilefni sjómannadagsins og stendur hátíðin yfir í þrjá daga.
Sjá má dagskrá helgarinnar hér að neðan.
