Ekki verður gerlegt að halda skíðagöngunámskeiðið sem stýrihópur um heilsueflandi samfélag og skíðafélagið hafði fyrirhugað að halda á Siglufirði dagana 10.-13. janúar, vegna slæmra aðstæðna til gönguskíðaiðkunar.

Því er frestað um 2 vikur.

Þátttakendur hafa fengið tölvupóst um frestunina.

Mynd/Skarðsdalur