Í dag fimmtudaginn 17. febrúar er opið i í skíðaparadísinni í Skarðsdal frá kl 14:00 -19:00, 3 lyftur opnar.

Veðrið: A 1-5m/sek, frost 2 stig, léttskýjað en það er éljagangur af og til, færið er troðinn þurr snjór.

Göngubraut verður tilbúin kl 15:00 NNA 5-8m/sek, frostmark en léttskýjað er er élgangur af og til, færið er troðinn þurr snjór.

Sjá nánar á vefsíðu Skarðsdals.


Mynd/ frá 2019 tekin í Skarðasal