Skipulögðum bólusetningum gegn Covid-19 hefur verið hætt hjá HSN í Fjallabyggð.
Hægt er að panta bólusetningu í síma 460 2100 eða 466 4050.
Covid sýnatökur og hraðpróf eru alla virka daga kl. 10:15.
Ath: það þarf að vera búin að skrá sig í hraðpróf á Hraðpróf.covid.is eða Heilsuvera.is áður en mætt er í prófið.