Skólahald fellur niður í dag 28. september Posted by Gunnar Smári Helgason | Sep 28, 2021 | Fréttir, Húnaþing Vegna óvissustigs almannavarna og appelsínugulrar viðvörunar fellur allt skólahald (leik-, tónlistar- og grunnskóla) niður í Húnaþingi vestra í dag, þriðjudaginn 28. september. Skólastjórnendur. Share via: 21 Shares Facebook 21 Twitter More