Skólasetning Grunnskóla Fjallabyggðar er á morgun, föstudaginn 22. ágúst.

Tímasetningar skólasetninga eru eftirfarandi:

Norðurgötu Siglufirði kl. 09:00 – 10:00 – Nemendur 2. – 5. bekkjar

Rúta fer frá Ólafsfirði kl. 08:30 og til baka frá Siglufirði kl.10:10

Tjarnarstíg Ólafsfirði kl. 11:30 – 12:30 – Nemendur 6. – 10. bekkjar

Rúta fer frá Siglufirði kl. 11:00 og til baka frá Ólafsfirði kl. 12:40

Vel hefur gengið að manna skólann fyrir næsta skólaár. Það er góður hópur fólks sem vinnur að uppeldi og menntun barna í Fjallabyggð. Hér fyrir neðan má sjá umsjónarkennara bekkjanna skólaárið 2025-2026: 

Umsjónarkennarar við starfsstöðina á Siglufirði eru:

Umsjónarkennarar skólaárið 2025-2026

1. bekkur:

Kolfinna Esther Bjarkadóttir

Rakel Gestsdóttir

2. bekkur:

Þuríður Guðbjörnsdóttir

3. bekkur:

Elín Björg Jónsdóttir

4. bekkur:

Birna Marín Aðalsteinsdóttir

Helena Margrét Ásgerðardóttir

5. bekkur:

Christiane Luise Müller

Umsjónarkennarar við starfsstöðina á Ólafsfirði:

6. bekkur – 7. bekkur (þriggja kennara teymiskennsla):

Anna Lára Ólafsdóttir

Halldór Ingvar Guðmundsson

Jónína Kristjánsdóttir

8. bekkur – 9. bekkur (þriggja kennara teymiskennsla):

Arnheiður Jónsdóttir

Hörður Ingi Kristjánsson

Sigurlaug Ragna Guðnadóttir

10. bekkur:

Brynhildur R Vilhjálmsdóttir

Brynhildur Svava Ólafsdóttir