Vetrarbraut á Siglufirði verður lokuð i dag, laugardaginn 30. mars 2024, frá gistihúsinu Hvanneyri og norður að næstu gatnamótum.
Til stendur að halda sleðakeppni fyrir unga sem aldna á vegum Seguls 67.

Posted by Kristín Magnea Sigurjónsdóttir | Mar 30, 2024 | Fréttir
Vetrarbraut á Siglufirði verður lokuð i dag, laugardaginn 30. mars 2024, frá gistihúsinu Hvanneyri og norður að næstu gatnamótum.
Til stendur að halda sleðakeppni fyrir unga sem aldna á vegum Seguls 67.
Share via: