Slysavarnadeildin Vörn á Siglufirði gaf öllum leikskólabörnum í Fjallabyggð og 1.-4. bekk Grunnskóla Fjallabyggðar endurskinsmerki.

Slysavarnadeildin Vörn stendur meðal annars við bakið á Björgunarsveitinni Strákum og styrkir hin ýmsu verkefni í samfélaginu ásamt því að vinna að forvörnum.

Myndir/Slysavarnadeildin Vörn