Söngkonan Soffía Björg verður með tónleika á Eldi í Húnaþingi sunnudagskvöldið 28. júlí.

Sjá vefsíðu Elds í Húnaþingi hér.

Soffía Björg er ættuð úr Borgarfirði, bjó um nokkurt skeið í Reykjavík, en flutti síðan aftur á heimaslóðirnar í Borgarfirðinum, þar sem hún semur sína tónlist.

Soffía svarar hér spurningunum:

  • Hefur þú verið á Eldi í Húnaþingi áður?
  • Hvernig heldur þú að framtíðin verði? ( Þema Eldsins er “Into the unknown” )

 

  • Hvað langar þig mest til að sjá á Eldinum í ár?