Sjálfstæðisflokkurinn og Betri Fjallabyggð hafa ákveðið að mynda meirihluta í Fjallabyggð. Verið er að vinna að málefnasamningi milli flokkanna og ganga viðræður vel. Stefnt er að því að skrifa undir í kvöld eftir fund fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokks Fjallabyggðar.

Texti: Kristín Sigurjónsdóttir
Mynd: Guðný Ágústsdóttir
Mynd: Guðný Ágústsdóttir