Í gær laugardaginn 18. maí tók KF á móti KH í 3. umferð í 3. deild karla á Ólafsfjarðarvelli kl. 16:00. KF Sigraði með 5-1 sigur á KH og eru komnir upp í 2. sæti deildarinnar eftir þrjá leiki.

 

 

 

Skjáskot: Úrslit.net