Markmið sjóðsins er að styrkja unga nemendur og tónlistarmenn, sem hafa staðið sig vel í námi í TÁT og sinni heimabyggð og vilja afla sér meiri menntunar.

Hægt er að sækja um styrk til áframhaldandi náms í öðrum sveitafélögum, eða í formi námskeiða, masterklass, tónleikahalds og öðru sem tengist tónlist á Tröllaskaga.

Hægt er að sækja um styrk hér