Tónlistarveisla frá Siglufjarðarkirkju með úrvals siglfirsku tónlistarfólki verður í kvöld, laugardaginn 11. febrúar, sérstakur gestur Magni Ásgeirsson.

Tónleikarnir verða sýndir á Stöð 2 Vísi og hægt er að horfa í myndlyklum Sjónvarps Símans og Vodafone. Útsendinguna má sjá á netslóðinni: https://www.visir.is/sjonvarp/beint

Það þarf ekki að greiða fyrir sérstaklega fyrir aðgang að dagskránni en tekið verður á móti frjálsum framlögum. Frjáls framlög má leggja inn á: Reikning: 0348-26-2717
Kt. 551079-1209

Auk tónlistaratriða verður kynning á starfsemi Stráka milli atriða.

Fram koma:
Ástarpungarnir
Tinna Hjaltadóttir
Edda Björk
Daníel Pétur Daníelsson
Hólmfríður Ósk Norðfjörð
Guito Thomas
Rafn Erlendsson
Ásta Rós Reynisdóttir
Magni Ásgeirsson
Kynnar verða Jóhann K. Jóhannsson og Steini Bertu Sveinsson