Eins og forsíðumyndin og myndir úr vefmyndavél Trölla bera með sér er komin sumarblíða á Siglufirði.

Í gær skelltu börnin í 1.-2.bekk sér á strandsblaksvöllinn við Rauðkutorg og tóku æfingu í sandinum og skemmtu þau sér hið besta á æfingunni í veðurblíðunni

Vefmyndavélar

Forsíðumynd/ Blakfélag Fjallabyggðar