Í dag, sunnudaginn 13. júlí kl. 14:00 verður hin árlega sumarmessa haldin í Knappstaðakirkju í Fljótum.

Að venju verður eru reiðmenn hvattir til að mæta á fákum sínum.

Kaffi verður boðið að lokinni messu.