Fimm umsóknir bárust í styrki úr atvinnu- og nýsköpunarsjóð Húnaþings vestra.

Samþykkt var að styrkja eftirfarandi verkefni:

Olga Lind Geirsdóttir, verkefni: Spunaverksmiðja,  kr. 400.000,-
Þorvaldur Björnsson,  verkefni: Skrúðvangur: kr. 1.000.000,-
Oddur Sigurðarson, verkefni: League Manager – Mótastýring 21. aldar: kr. 600.000,-

 

Frétt og mynd: Kristín Sigurjónsdóttir