Sorphirða hefur raskast á Hvammstanga og Laugarbakka vegna veðursins undanfarna daga en áætlað er að sorphirða fari fram í dag fimmtudag 16. janúar.

Til að sorphirða geti farið fram þurfa íbúar að moka frá tunnum og hafa aðgengi þannig að hægt sé að draga tunnurnar út á götu.