Lagt fram til kynningar svar við kröfu Hestamannafélagsins Glæsis um bætur vegna innköllunar á landi ásamt öðrum atriðum sem fram komu í erindi félagsins til bæjarráðs dags. 2. september 2021 og á fundum aðila.

Lagt fram til kynningar eftirfarandi fylgiskjöl.