Nú herja svindlarar á okkur sem aldrei fyrr. Hér er verið að tilkynna um lokun þjónustu þar sem “fyrri póstum” hefur ekki verið svarað segir á facebook síðu lögreglunnar á Norðurlandi vestra.

Mikilvægt er að svara ALDREI svona póstum og smella ALDREI á meðfylgjandi slóðir nema vera algjörlega viss um að sendandinn sé sá sem hann segist vera.

Mynd/pixabay