Hljómsveitin Sycamore Tree var að gefa út nýtt lag sem komið er í massa spilun á FM Trölla
og ber nafnið Wild For Fun.

Flytjandi: Sycamore Tree
Heiti lags: Wild For Fun
Útgefandi: Alda Music
Höfundar lags og texta: Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gunni Hilmarsson

Lagið á Spotify