Skíðafélag Siglufjarðar fagnar 100 ára afmæli í dag, laugardaginn 8. febrúar 2020.

Í tilefni þess hefur Síldaminjasafn Íslands sett upp litla sýningu í Bláa húsinu, sem verður opin frá kl. 16:00 – 18:00.

Sjá frétt: Skíðafélag Siglufjarðar – Skíðaborg fagnar 100 ára afmæli

Myndir: Síldaminjasafn Íslands