Kvennaklefar í íþróttahúsinu í Ólafsfirði lokaðir 21. og 24. október Posted by Kristín Magnea Sigurjónsdóttir | Oct 19, 2022 | Fréttir Vegna framkvæmda verða kvennaklefar í íþróttahúsinu í Ólafsfirði lokaðir föstudaginn 21. október og mánudaginn 24. október frá kl. 08:00-17:00. Klefarnir verða opnir laugardaginn 22. og sunnudaginn 23. október. Share via: 2 Shares Facebook 2 Twitter More