Vegna framkvæmda verða kvennaklefar í íþróttahúsinu í Ólafsfirði lokaðir föstudaginn 21. október og mánudaginn 24. október frá kl. 08:00-17:00.

Klefarnir verða opnir laugardaginn 22. og sunnudaginn 23. október.