Systur hafa sent frá sér fyrstu smáskífuna eftir þáttöku þeirra í Eurovision.

Lagið heitir Dusty Road og samhliða útgáfunni kemur myndband við lagið, sem nú þegar er komið í spilun á FM Trölla.

Lagið sömdu þau Elín Ey og Þorleifur Gaukur Davíðsson. Elín Ey samdi textann.

Lagið á Spotify