Það er Tónlistartími í dag klukkan 13:00 til 14:00 á FM Trölla þegar þátturinn Tónlistin fer í loftið.

Í þættinum í dag verða spiluð nokkur ný lög. Það á meðal verður alheimsfrumflutningur lags í útvarpi.
Um er að ræða lagið Leyndarmál með hljómsveitinni Mersier sem er ung hljómsveit úr Reykjavík.

Lagalistinn lítur um það bil svona út:

  • Mersier – Leyndarmál
  • Billy Idol – Running from the ghost
  • Per Gessle Roxxette – Walking on air
  • Unnsteinn – Púki
  • Systur – Dusry Road
  • Lillasyster – The firestarter
  • John Grant – God’s gonna cut you down
  • The Boppers – Our wintersong
  • Kaspar Camitz og katmanlo – Can you hear the wind
  • Tensnake og Purple disco machine – Coma cat
  • Fatboy – The storm
  • Afro – Dite
  • Ylvis – You’re fucked
  • snny og RAKEL – Good time spells
  • The Rolling stones – Miss you

Hlustið á þáttinn Tónlistin á FM Trölla 103,7 og á trolli.is