Eins og aðra þriðjudaga verður þátturinn Gestaherbergið klukkan 17 til 19 á FM Trölla og trolli.is

Palli og Helga stjórna þættinum og verða sem áður segir með funk þema.

Hægt verður að biðja um óskalög og senda kveðjur í þættinum og hugsanlega verður kíkt á gamlar fréttir.

Svo verður spiluð ný, nýleg og eldri tónlist. Og jafnvel einhver gömul. Svipað og venjulega allt saman.

Missið ekki af þættinum Gestaherbergið á FM Trölla og trolli.is