Nú þegar yfirstandandi kjörtímabili er að ljúka ganga íbúar Fjallabyggðar til sveitastjórnarkosninga eins og aðrir landsmenn.

Samvinna meirihluta D og I lista árið 2018 hófst með því að gerður var formlegur málefnasamningur, kyrfilega undirritaður af fulltrúum beggja lista, þar sem tíundað var fjölmargt af þeim verkefnum sem hæst bar.

Málefnasamningurinn frá 2018 er birtur hér, kjósendum til glöggvunar, ásamt frétt sem birt var á trolli.is 13. júní 2018.

Málefnasamningur birtur í Fjallabyggð