Teitur Magnússon sendir frá lagið Sloppurinn síðastliðinn föstudag. Lagið verður leikið á FM Trölla í dag, í þættinum Tíu Dropar, og er það fimmta af væntanlegri þriðju breiðskífu Teits.

Teitur stefnir að útgáfu plötunnar í desember og hefur hún fengið nafnið 33.

Teitur gaf út sína fyrstu breiðskífu 27 árið 2014 og plötuna Orna árið 2018.

Umslag plötunnar 33. Hönnun umslags: Jón Sæmundur Auðarson.

Flytjandi:: Teitur Magnússon
Heiti lags:: Sloppurinn
Útgefandi:: Alda Music ehf.
Höfundar lags og texta:: Teitur Magnússon og Bjarni Daníel Þorvaldsson