Á vorönn hófst samstarf Síldarminjasafns Íslands og Time and Tide Museum of Great Yarmouth Life þar sem börn úr Grunnskóla Fjallabyggðar og Caister Academy unnu saman að verkefni þar sem þau kynntu sögu heimabæjar síns fyrir hvert öðru.

Nemendur Caister Academy skrifuðu bloggfærslu um upplifun sína á námskeiðinu og er gaman að sjá hvað börnin hafa að segja um þetta skemmtilega verkefni.

Sjá bloggfærslurnar hér: Caister Academy Meets Iceland