Nýlega var opnuð síða á facebook sem heitir Fjallabyggð verslun.

Fyrirtæki og einstaklingar geta skráð sig inn á síðuna og auglýst þær vörur sem eru í boði.

Augljóst að mikið vöruúrval er í Fjallabyggð til jólagjafa og mikið að hæfileikaríkum einstaklingum sem eru að gera allskonar handverk.

Þeir sem vilja auglýsa og vera með á síðunni geta sent skilaboð eða þá verið bætt við sem editor.

Mynd/Torgið