Þátturinn Tónlistin verður samkvæmt venju á dagskrá klukkan 13:00 til 14:00 í dag.
Palli litli sendir þáttinn út úr stúdíó III í Noregi.

Í dag verða spiluð lög með eftirtöldum flytjendum, í nefnifalli:
Jónfrí
Supersport!
GusGus og Vök
Hafdís Huld
Diodato
Brek
Måneskin
U2
Foo Fighters
Fall Out Boy
The Killers
Emma Steinbakken
Carina Dahl
Daði Freyr

Þessi þáttur er númer 99 en í þætti númer 100 verða spiluð þau lög sem hafa verið fyrsta lag þáttarins frá upphafi, sem í flestum tilfellum eru íslensk lög með íslenskum texta.
Meira um það seinna.

Ekki missa af þættinum sem er sendur út á FM Trölla á FM 103,7 á hlustunarsvæðum stöðvarinnar og á í vefspilaranum á trölli.is

FM Trölli er á FM 103.7 MHz á Tröllaskaga, í Skagafirði og á Hvammstanga og nágrenni.

Einnig má hlusta á netinu, hér á trolli.is, í Spilaranum t.d. í Apple TV og ýmsum nýrri sjónvarpstækjum, og á vefsíðunni radio.garden og á tunein.com

Minnum einnig á skip.trolli.is  sem er sérstakur lágbitastraumur fyrir minni netsambönd.