Vegna tilmæla frá Norðurorku er sundlaugin í Ólafsfirði lokuð um óákveðinn tíma þar til annað verður tilkynnt. Dúkur hefur verið dreginn yfir sundlaugina.

Opið er í heita potta, líkamsrækt og íþróttahús í Ólafsfirði samkvæmt auglýstum tíma.  

Ástæðan er skortur á heitu vatni í Ólafsfirði.