Snjóþekja og éljagangur eða skafrenningur er á flest öllum leiðum á Norðurlandi og því fylgir slæmt skyggni nokkuð víða. Ófært er á Siglufjarðarveg og í Víkurskarði.

Öxnadalsheiði er fær og þar er snjóþekja og éljagangur.