Kaffi Klara Art Residence auglýsir:

Verið velkomin á opna orkuvinnustofu með Fran Kusters í kvöld frá 18:30 – 20:30.

Unnið verður með tenginguna milli líkama og huga, huga og andardráttar.

Vinnustofan er opin fyrir alla og yogamottur eru á staðnum. takið með ykkur handlæði og vatnsflösku.

 

Þessa vikuna stendur yfir sýning Fran Kusters – “From Trash to Troll” á Kaffi Klöru Art Residence.