Í dag verður sendur út hundraðastiogannar þáttur á milli klukkan 13:00 og 14:00

Palli litli hefur sett saman lista yfir nýútgefin lög og mun spila þau með stuttum kynningum.

Þátturinn byrjar á rólegum nótum í orðsins fylgstu merkingu en hressist allur við er líður á.
Af þeim 15 lögum sem spiluð verða í þættinum er 13 þeirra með íslenskum texta sem er ansi vel.

Gamla lag dagsins lendir seinast í dag og er ekki af verri gerðinni.

Missið ekki af þættinum Tónlistin sem er sendur út úr stúdíói III í Noregi, í dag frá 13 til 14 á FM Trölla og á trölli.is

FM Trölli er á FM 103.7 MHz á Tröllaskaga, í Skagafirði og á Hvammstanga og nágrenni.

Einnig má hlusta á netinu, hér á trolli.is, í Spilaranum t.d. í Apple TV og ýmsum nýrri sjónvarpstækjum, á vefsíðunni radio.garden og á tunein.com

Minnum einnig á skip.trolli.is sem er sérstakur lágbitastraumur fyrir minni netsambönd.