Í dag verður þátturinn stútfullur af nýrri tónlist. Palli litli stjórnar þættinum að venju.

Spiluð verða lög með þessum flytjendum:

Mugison
The Petal Falls
Moskvít
Sueco
Corey Taylor
Hlynur Snær Theodórsson
Karl Orgeltríó og Katrín Halldóra
Guðjón Smári og Gúi
Inki
Cell7 og Moses Hightower
Scooter
Blur
Hallgrímur Bergsson
Dua Lipa
Wonayd og DJ Glaður

Eina lagið sem ekki er nýtt er seinasta lag þáttarins flutta af þeim Wonayd og DJ Glaður, Afgan eftir Bubba Morthens hér í nýrri útgáfu.

Munið eftir að hlusta á þáttinn sem er sendur út úr hljóðveri III í Noregi á FM Trölla og á trölli.is

FM Trölli næst á FM 103.7 á Tröllaskaga, í Skagafirði, á Hvammstanga og nágrenni og auðvitað um allan heim hér á vefnum trolli.is

Hægt er að hlusta á þáttinn út um allan heim með því að smella á hlusta á síðunni eða hér: Hlusta

Minnum sjómenn á hafi úti og aðra með takmörkuð netsambönd á skip.trolli.is