Páll Sigurður Björnsson stjórnar þættinum í dag líkt og áður.

Í dag verðu hlutfall á milli íslenksra og erlendra laga nokkuð ójafnt þar sem að á lista eru komin 10 íslensk lög en aðeins fjögur erlend.

Þátturinn verður í beinni útsendingu frá stúdíói III í Noregi frá klukkan 13:00 til 14:00.

Meðal þeirra sem koma fram í þættinum í dag eru: Hinn alíslenski Love Guru, FLOTT, Greifarnir, Draumfarir, Árstíðir, Orðljótur og Móri, Pálmar, Sigga Ózk, Lea, P!nk, Paramore og fleiri.

FM Trölli er á FM 103.7 MHz á Tröllaskaga, í Skagafirði og á Hvammstanga og nágrenni.

Einnig má hlusta á netinu, hér á trolli.is, í Spilaranum t.d. í Apple TV og ýmsum nýrri sjónvarpstækjum, á vefsíðunni radio.garden og á tunein.com

Minnum einnig á skip.trolli.is sem er sérstakur lágbitastraumur fyrir minni netsambönd.