Þjóðskrá hefur tekið saman upplýsingar um fjölda þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum með útgáfudag í apríl 2022.

Heildarfjöldi samninga á landinu voru 468 í síðasta mánuði og fækkaði þeim um 26,8% frá því í mars 2022 og um 39,6% frá apríl 2021. 

Heildarfjöldi samninga á höfuðborgarsvæðinu voru 327 og fjölgaði þeim um 26,7% frá því í mars 2022 en fækkaði um 37,0% frá apríl 2021. 

Smelltu hér til að skoða tímaraðir í excel.