Þjóðlagahátíðin á Siglufirði –  Kysstu mig hin mjúka mær er haldin  3.-7. júlí 2024

Hún ber yfirskriftina “Kysstu mig hin mjúka mær” og sýnir gestum inn í heim tónlistar ólíkra landa og menningarheima allt frá á Eistlandi

Á hátíðinni er boðið upp á ókeypis námskeið í ókeypis námskeið í balkansöng, Blugrass-tónlist og íslenskum og dönskum þjóðdönsum auk Þjóðlagaakademíunnar sem er alþjóðlegt námskeið um íslenska og erlenda þjóðlagatónlist. Fyrirlestrar eru ýmist á íslensku eða ensku. Listrænn stjórnandi hátíðarinnar er Gunnsteinn Ólafsson.