LAUGARDAGUR 7. JÚLÍ 2018

9:30 SIGLUFJARÐARKIRKJA – KIRKJULOFTIÐ – GOTLAND OG ÍSLAND
 • Eva Sjöstrand rithöfundur:  Hvernig tengir Völundarkviða Ísland og Gotland?
10:00-12:00  – SIGLUFJARÐARKIRKJA – DANSAÐ Á KIRKJULOFTINU

Franskir dansar og íslenskir víkivakar. Allir velkomnir að taka þátt.

 • Tríóið Tourlou
 • Kolfinna Sigurvinsdóttir og Hulda Sverrisdóttir
14:00 SIGLUFJARÐARKIRKJA –  VÖLUNDARKVIÐA, LEIKRÆNT KÓRVERK Í ÞJÓÐLEGUM STÍL

Kórinn Vilda Fågler frá Gotlandi, Svíþjóð

 • Stjórnandi: Maria Wessman Klintberg
 • Tónlist: Jan Ekedahl
 • Kórútsetning: Mats Hallberg
 • Höfundur texta og sögumaður: Eva Sjöstrand
 • Leikstjórn: Karin Kickan Holmberg
15:30 SEGULL 67 – HADELIN
 • Chris Foster syngur og leikur á gítar þjóðlög frá Bretlandseyjum
16:00 AUKATÓNLEIKAR Í TANKANUM, SÍLDARMINJASAFNINU

Danska þjóðlagasöngkonan Nina Julia Bang syngur – Ókeypis aðgangur

 17:00 SIGLUFJARÐARKIRKJA – ÞJÓÐLÖG Í ÞJÓÐLEIÐ

Cantoque Ensemble

 • Hallveig Rúnarsdóttir sópran
 • Þórunn Vala Valdimarsdóttir sópran
 • Hildigunnur Einarsdóttir alt
 • Lilja Dögg Gunnarsdóttir alt
 • Eyjólfur Eyjólfsson tenór
 • Þorkell Helgi Sigfússon tenór
 • Hafsteinn Þórólfsson bassi
 • Örn Ýmir Arason bassi
 17:00 BÁTAHÚSIÐ – SÖNGVAR Á SÖLNUÐUM BLÖÐUM

Tríó Tourlou, Hollandi leikur þjóðlög frá Niðurlöndum og Spáni

 • David Alameda Márquez fiðla, viola d’amore, söngur
 • Anna Vala Ólafsdóttir selló, söngur
 • Mayumi Malotaux fiðla söngur, mandólín
 20:30 BÁTAHÚSIÐ – UPPSKERUHÁTÍÐ

Listamenn á hátíðinni koma fram. Þeirra á meðal:

 • Kórinn Vilda fåglar frá Gotlandi syngur lög á gotamáli
 • Karlakórinn Fóstbræður
 • Kvæðamannafélagið Ríma, Fjallabyggð
 • Sérstakir gestir: Funi (Bára Grímsdóttir og Chris Foster)
 22:30 VIÐ HÖFNINA – BRYGGJUBALL
 • Landabandið