SUNNUDAGUR 8. JÚLÍ 2018
14:00 SIGLUFJARÐARKIRKJA – BRENNIÐ ÞIÐ VITAR
Sinfóníuhljómsveit unga fólksins
- Ernest Bloch: Fiðlukonsert. Frumflutningur á Íslandi
- Gunnsteinn Ólafsson: Þýtur í stráum. Svíta byggð á íslenskum þjóðlögum
- Aaron Copland: Rodeo. Balletsvíta
- Páll Ísólfsson: Brennið þið vitar
Stjórnandi: Hallfríður Ólafsdóttir
Einleikari: Chrissie Telma Guðmundsdóttir, fiðla
Karlakórinn Fóstbræður, Karlakórinn í Fjallabyggð, Karlakór Dalvíkur
Tónleikarnir verða endurteknir í Langholtskirkju mánudaginn 9. júlí 2018 kl. 20.00
16:00 AUKATÓNLEIKAR Í TANKANUM, SÍLDARMINJASAFNINU
Tríóið Umbrá leikur eigin tónlist – Ókeypis aðgangur
Umbrá tók þátt í úrslitum Músíktilrauna 2018