Thorsteinn Einarsson gefur út lagið Echo á öllum helstu streymisveitum. Lagið er komið í spilun á FM Trölla.

Á síðustu árum hefur Thorsteinn náð vinsældum í Austurríki og öðrum Evrópulöndum.

Allar þrjár plötur hans hafa komist á Topp 10 listann yfir mest seldu plötur í Austurríki.  

Lagið á Spotify


Flytjandi:: Thorsteinn Einarsson
Heiti lags:: Echo
Útgefandi:: Alda Music
Höfundur lags og texta: Julia Kautz, Lukas Hillebrand og Thorsteinn Einarsson