Kiwanisklúbburinn Skjöldur hefur séð um Þrettándabrennu í samstarfi við Björgunarsveitina Stráka undanfarin ár.

Í ár fæst ekki leyfi fyrir brennu vegna Covid-19.

Björgunarsveitin Strákar verður með flugeldasýningu á Tanganum kl. 21.00 á þrettándanum.