Þrjú gild framboð bjóða fram í Fjallabyggð til sveitastjórnarkosninga, sem fram fara þann 26. maí 2018

Búið er að úthluta listabókstöfunum D, H og I.  D listi, Sjálfstæðisflokks, H listi, Fyrir heildina og I listi, Betri Fjallabyggð.

Yfirkjörstjórn Fjallabyggðar hefur úrskurðað að öll framboðin hafa uppfyllt skilyrði varðandi samþykki frambjóðenda, fjölda meðmælenda og önnur atriði sem komu til skoðunar.

D-listi Sjálfstæðisflokks

  1. 1.Helga Helgadóttir
    2. Sigríður Guðrún Hauksdóttir
    3. Tómas Atli Einarsson
    4. Ólafur Stefánsson
    5. Hjördís Hanna Hjörleifsdóttir
    6. Ingvar Á Guðmundsson
    7. Gauti Már Rúnarsson
    8. Guðmundur Gauti Sveinsson
    9. Sigríður Guðmundsdóttir
    10. Díana Lind Arnarsdóttir
    11. Jón Karl Ágústsson
    12. Svava Björg Jóhannsdóttir
    13. María Lillý Jónsdóttir
    14. Sverrir Mjófjörð Gunnarsson

 

H-listi Fyrir heildina

  1. Jón Valgeir Baldursson
  2. Særún Hlín Laufeyjardóttir
  3. Helgi Jóhannsson
  4. Þorgeir Bjarnason
  5. Rósa Jónsdóttir
  6. Andri Viðar Víglundsson
  7. Bylgja Hafþórsdóttir
  8. Irena Marinela Lucaci
  9. Diljá Helgadóttir
  10. Ásgeir Frímansson
  11. Jón Kort Ólafsson
  12. Þormóður Sigurðsson
  13. Erla Vilhjálmsdóttir
  14. Ásdís Pálmadóttir

I-list Betri Fjallabyggð

  1. Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir
  2. Nanna Árnadóttir
  3. Konráð Karl Baldvinsson
  4. Hrafnhildur Ýr Denke
  5. Hólmar Hákon Óðinsson
  6. Sóley Anna Pálsdóttir
  7. Sævar Eyjólfsson
  8. Rodrigo Junqueira Thomas
  9. Guðrún Linda Rafnsdóttir
  10. Ólína Ýr Jóakimsdóttir
  11. Ægir Bergsson
  12. Ida Marguerite Semey
  13. Friðfinnur Hauksson
  14. Steinunn María Sveinsdóttir