KF í Fjallabyggð sendi nokkur lið á Stefnumótið sem haldið var á Akureyri um síðustu helgi.
“Mjög gaman að fylgjast með þessum duglegu krökkum og sjá miklar framfarir frá því síðastliðið sumar” segir Guðný Ágústdóttir sem fylgdi 7. og 8. flokk eftir með myndavélina.
það er gaman að sjá gleðina og heilbrigðan keppnisanda hjá börnunum sem þessar frábæru myndir bera með sér og látum við myndirnar tala sínu máli hér að neðan.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Myndir: Guðný Ágústsdóttir
Texti: Kristín Sigurjónsdóttir