Vert er að minna aftur á að Eining-Iðja mun halda þrjá rafræna fundi dagana 25. til 27. janúar 2022 fyrir félagsmenn sem búa í Fjallabyggð, á Dalvík, í Hrísey og á Grenivík. Allir fundirnar hefjast kl. 18:00. Fundirnir munu fara fram á Microsoft Teams og þurfa þeir sem ætla að mæta að skrá sig á viðkomandi fund, svo hægt verði að senda hlekk á fundinn.

Fundirnir verða túlkaðir á pólsku.

Félagar, fjölmennum!

Dagskrá:

  1. Undirbúningur kjarasamninga.
  2. Ný Gallup könnun félagsins,
  3. Önnur mál.