Landsnet stendur fyrir opnum fjarfundi þann 20. janúar kl. 19:30 fyrir landeigendur og aðra hagaðila á fyrirhugaðri línuleið Blöndulínu 3, tengingar milli Blöndu og Akureyrar.

Á fundinum verður aðalvalkostur fyrir Blöndulínu 3 kynntur.

Fundurinn verður á Teams.

Skráning þátttöku á fundinn berist á netfangið elins@landsnet.is.