Til sölu er húsnæði Arionbanka að Túngötu 3 Siglufirði.

Um er að ræða myndarlegt skrifstofu, verslunar og þjónustuhúsnæði á tveimur hæðum af þremur í húsnæðinu, staðsett á áberandi stað í miðbænum á Siglufirði. Samtals eru eignarhlutarnir 479,5 fm., jarðhæðin 254,5 fm. og efri hæð 225 fm.

Uppsett verð fyrir eignina eru 55.000.000 kr.

Arion bankarnir sameinast þann 10. maí
Arion banki styttir opnunartíma í Fjallabyggð
Arionbanka-húsið í Ólafsfirði til sölu á 55 milljónir