Starfsfólk Menntaskólans á Tröllaskaga er í leyfi frá 18. júní til 6. ágúst og skrifstofur skólans lokaðar.

Innritun fyrir haustið er lokið bæði í fjar- og staðnámi og skólinn fullsetinn. Nemendur sem hlotið hafa skólavist sjá stöðu sína í Innu.