Lögreglan á Norðurlandi vestra vill biðja fólk um að binda niður lausamuni eins og trampólín og ruslatunnur.

Lögreglan hefur verið að að fá tilkynningar um að lausamunir séu að fjúka af stað í rokinu sem er núna.