Tilkynning frá lögreglunni á Norðurlandi vestra Posted by Kristín Magnea Sigurjónsdóttir | May 19, 2023 | Fréttir Lögreglan á Norðurlandi vestra vill biðja fólk um að binda niður lausamuni eins og trampólín og ruslatunnur. Lögreglan hefur verið að að fá tilkynningar um að lausamunir séu að fjúka af stað í rokinu sem er núna. Share via: 12 Shares Facebook 12 Twitter More