Sunnudaginn 18. febrúar var opnuð ný belgjabraut á skíðasvæðinu Skarðsdal á Siglufirði.

Er belgjabrautin opin fyrir alla aldurshópa þar sem hægt er að velja sér mismunandi erfiðleikastig.

50 belgir verða á svæðinu.

Sjá vefsíðu Skarðsdals og facebooksíðu.

Mynd/af facebooksíðu Skarðsdals